Lögregla tók grjót og eggvopn af úkraínskum stuðningsmönnum Birgir Olgeirsson skrifar 5. september 2017 21:22 Lögreglan var með talsverðan viðbúnað hjá úkraínsku stuðningsmönnunum á Laugardalsvelli í kvöld. Vísir/Anton Brink Tveir af stuðningsmönnum úkraínska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru handteknir fyrir utan Laugardalsvöll í kvöld en þeir reyndu að koma sér miðalausir á leik Íslands gegn Úkraínu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Níu hundruð stuðningsmenn fylgdu úkraínska landsliðinu til Íslands og var lögreglan á höfuðborgarsvæðinu með talsverðan viðbúnað vegna þeirra og naut meðal annars aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra við gæslu á Laugardalsvelli. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu hafa lagt hald á talsvert af grjóti sem einhverjir af úkraínsku stuðningsmönnunum reyndu að smygla inn á völlinn. Einnig var lagt hald á eitt eggvopn sem úkraínskur stuðningsmaður reyndi að smygla inn á völlinn og þá voru sömuleiðis allar flöskur teknar af þeim.Einu blysi var smyglað inn á Laugardalsvöll í kvöld, en einn af úkraínsku stuðningsmönnunum hélt á því. Vísir/Anton BrinkÁsgeir segir að lögregluna hafa tekið aðgangsmiða af þeim sem reyndu að smygla slíku inn á völlinn og var þeim í kjölfarið meinuð innganga. Hann vissi ekki til þess að lagt hafi verið hald á einhver blys, en eins og þeir sáu sem fylgdust með útsendingu frá leiknum kveikti einn af úkraínsku stuðningsmönnunum í blysi í stúkunni. Úkraínska liðið hefur leikið alla heimaleiki sína í undankeppninni fyrir luktum dyrum og því eru útileikir liðsins eini möguleiki stuðningsmanna til að sjá liðið sitt spila.Ásgeir Þór sagði við Fréttablaðið í morgun að lögreglan hefði haft upplýsingar frá lögreglu í Króatíu og Finnlandi um vandræði sem fylgdu úkraínsku stuðningsmönnunum. Tengdar fréttir Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5. september 2017 06:00 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Sjá meira
Tveir af stuðningsmönnum úkraínska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru handteknir fyrir utan Laugardalsvöll í kvöld en þeir reyndu að koma sér miðalausir á leik Íslands gegn Úkraínu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Níu hundruð stuðningsmenn fylgdu úkraínska landsliðinu til Íslands og var lögreglan á höfuðborgarsvæðinu með talsverðan viðbúnað vegna þeirra og naut meðal annars aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra við gæslu á Laugardalsvelli. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu hafa lagt hald á talsvert af grjóti sem einhverjir af úkraínsku stuðningsmönnunum reyndu að smygla inn á völlinn. Einnig var lagt hald á eitt eggvopn sem úkraínskur stuðningsmaður reyndi að smygla inn á völlinn og þá voru sömuleiðis allar flöskur teknar af þeim.Einu blysi var smyglað inn á Laugardalsvöll í kvöld, en einn af úkraínsku stuðningsmönnunum hélt á því. Vísir/Anton BrinkÁsgeir segir að lögregluna hafa tekið aðgangsmiða af þeim sem reyndu að smygla slíku inn á völlinn og var þeim í kjölfarið meinuð innganga. Hann vissi ekki til þess að lagt hafi verið hald á einhver blys, en eins og þeir sáu sem fylgdust með útsendingu frá leiknum kveikti einn af úkraínsku stuðningsmönnunum í blysi í stúkunni. Úkraínska liðið hefur leikið alla heimaleiki sína í undankeppninni fyrir luktum dyrum og því eru útileikir liðsins eini möguleiki stuðningsmanna til að sjá liðið sitt spila.Ásgeir Þór sagði við Fréttablaðið í morgun að lögreglan hefði haft upplýsingar frá lögreglu í Króatíu og Finnlandi um vandræði sem fylgdu úkraínsku stuðningsmönnunum.
Tengdar fréttir Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5. september 2017 06:00 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Sjá meira
Viðbúnaður aukinn vegna gestaliðsins „Í stuttu máli sagt þá verðum við með viðbúnað svipaðan þeim sem var þegar Króatar komu í heimsókn,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. 5. september 2017 06:00