Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour