Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour