Annie Mist setti heimsmet Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. september 2017 14:00 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum hraustasta kona heims, setti í dag nýtt heimsmet. Annie var gestur í Today Show í New York í dag þar sem mættur var fulltrúi frá Heimsmetabók Guinness til að fylgjast með henni reyna að bæta heimsmet í lyftum (e. thrusters). Fyrrum heimsmetið var 1212 pund lyft á einni mínútu, og stórbætti Annie Mist metið þegar hún lyfti samtals 2805 pundum yfir höfuð sér, eða rúmum 1272 kílóum. Annie Mist var með beina útsendingu á Facebook-síðu sinni af tilrauninni, og má sjá hana hér að neðan. CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Anníe Mist, Sara og Björgvin í þakkarhópi heimsleikanna | Myndband Íslenska crossfit-fólkið Anníe Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson voru valin til þess að þakka öllum áhorfendunum, öllu starfsfólkinu og öllum sjálfboðaliðunum fyrir vel heppnaða heimsleika og vel heppnað crossfit-tímabil. 14. ágúst 2017 21:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum hraustasta kona heims, setti í dag nýtt heimsmet. Annie var gestur í Today Show í New York í dag þar sem mættur var fulltrúi frá Heimsmetabók Guinness til að fylgjast með henni reyna að bæta heimsmet í lyftum (e. thrusters). Fyrrum heimsmetið var 1212 pund lyft á einni mínútu, og stórbætti Annie Mist metið þegar hún lyfti samtals 2805 pundum yfir höfuð sér, eða rúmum 1272 kílóum. Annie Mist var með beina útsendingu á Facebook-síðu sinni af tilrauninni, og má sjá hana hér að neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Anníe Mist, Sara og Björgvin í þakkarhópi heimsleikanna | Myndband Íslenska crossfit-fólkið Anníe Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson voru valin til þess að þakka öllum áhorfendunum, öllu starfsfólkinu og öllum sjálfboðaliðunum fyrir vel heppnaða heimsleika og vel heppnað crossfit-tímabil. 14. ágúst 2017 21:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Sjá meira
Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30
Anníe Mist, Sara og Björgvin í þakkarhópi heimsleikanna | Myndband Íslenska crossfit-fólkið Anníe Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson voru valin til þess að þakka öllum áhorfendunum, öllu starfsfólkinu og öllum sjálfboðaliðunum fyrir vel heppnaða heimsleika og vel heppnað crossfit-tímabil. 14. ágúst 2017 21:00
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11