Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Kjólaveisla á Met Gala Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Kjólaveisla á Met Gala Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour