Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour