Bandaríkin hætti viðskiptum við viðskiptaþjóðir Norður-Kóreu Ingvar Þór Björnsson skrifar 3. september 2017 17:15 Donald Trump og Xi Jinping, forseti Kína, funduðu í apríl. Viðskipti á milli Kína og Norður-Kóreu jukust um 40 prósent á fyrsta fjórðungi ársins. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar meðal annars að skera á viðskiptasambönd Bandaríkjanna við þau lönd sem stunda viðskipti við Norður-Kóreu. Þetta sagði forsetinn á Twitter síðu sinni rétt í þessu. Fyrr í dag gaf hann í skyn að bregðast þyrfti við áframhaldandi kjarnorkutilraunum Norður-Kóreumanna með hernaðaraðgerðum. Norður-Kóreumenn sprengdu í nótt vetnissprengju í tilraunaskyni en sprengjan var sú öflugasta sem einræðisríkið hefur sprengt til þessa.Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að unnið sé að koma á reglugerð sem auki efnahagsþvinganir gegn Norður-Kóreu. Hugmyndin er að þau ríki sem eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu verði meinað að eiga viðskipti við Bandaríkin.Stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna verslar við Norður-Kóreu Trump gagnrýndi Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið síðastliðinn júlí. Sagði hann að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína er stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna. Myndi reglugerðin því hafa mikil áhrif á bæði löndin.The United States is considering, in addition to other options, stopping all trade with any country doing business with North Korea.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 3, 2017 Norður-Kórea Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar meðal annars að skera á viðskiptasambönd Bandaríkjanna við þau lönd sem stunda viðskipti við Norður-Kóreu. Þetta sagði forsetinn á Twitter síðu sinni rétt í þessu. Fyrr í dag gaf hann í skyn að bregðast þyrfti við áframhaldandi kjarnorkutilraunum Norður-Kóreumanna með hernaðaraðgerðum. Norður-Kóreumenn sprengdu í nótt vetnissprengju í tilraunaskyni en sprengjan var sú öflugasta sem einræðisríkið hefur sprengt til þessa.Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að unnið sé að koma á reglugerð sem auki efnahagsþvinganir gegn Norður-Kóreu. Hugmyndin er að þau ríki sem eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu verði meinað að eiga viðskipti við Bandaríkin.Stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna verslar við Norður-Kóreu Trump gagnrýndi Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið síðastliðinn júlí. Sagði hann að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína er stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna. Myndi reglugerðin því hafa mikil áhrif á bæði löndin.The United States is considering, in addition to other options, stopping all trade with any country doing business with North Korea.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 3, 2017
Norður-Kórea Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Sjá meira