Þá er peysutíminn runninn upp Ritstjórn skrifar 2. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er kominn 1. september og haustið formlega gengið í garð. Haustið er alltaf svo skemmtilegur tími þó að kólni í veðri, því búðirnar fyllast af fallegum haustvörum. Nú er svo sannarlega komið peysuveður og þá getum við loksins sótt allar peysurnar í fataskápinn. Prjónapeysur eru alltaf mjög vinsælar á haustin og þaðe r í raun sama hvaða litur verður fyrir valinu. Rauður er mjög vinsæll fyrir haustið, en það er líka fallegt að fá sér peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mjúkum rúllukraga sem heldur á okkur hita í vetur. Hér eru nokkrar flottar peysuhugmyndir og einnig nokkrar sem til eru í búðum hér á landi. Prjónapeysa á tískupöllum Mulberry Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Það er kominn 1. september og haustið formlega gengið í garð. Haustið er alltaf svo skemmtilegur tími þó að kólni í veðri, því búðirnar fyllast af fallegum haustvörum. Nú er svo sannarlega komið peysuveður og þá getum við loksins sótt allar peysurnar í fataskápinn. Prjónapeysur eru alltaf mjög vinsælar á haustin og þaðe r í raun sama hvaða litur verður fyrir valinu. Rauður er mjög vinsæll fyrir haustið, en það er líka fallegt að fá sér peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mjúkum rúllukraga sem heldur á okkur hita í vetur. Hér eru nokkrar flottar peysuhugmyndir og einnig nokkrar sem til eru í búðum hér á landi. Prjónapeysa á tískupöllum Mulberry
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour