Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Ritstjórn skrifar 19. september 2017 13:15 Glamour/Getty Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour
Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour