Túfa kemur Trninic til varnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2017 13:00 Srdjan Tufegdzic hefur þjálfað KA síðan í ágúst 2015 visir/stefán Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. Trninic var tekinn fyrir í Pepsi-mörkunum í gær og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson meðal annars að hann reyndi að fótbrjóta menn. „Þetta er maður sem spilar hart og gerir allt fyrir liðið og liðsfélaga sína. Í leiknum í gær voru tæklingarnar fastar en hann lærir af þessu. Það eru öðruvísi reglur en í Serbíu en hérna og hann er kannski enn að venjast," sagði Tufegdzic í viðtali við fótbolta.net.„Hann hefur verið mikilvægur fyrir okkur og spilað rosalega vel. Ég hef rætt við hann, hann mun laga litla hluti og þetta verður í góðum málum."Sjá einnig:Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn„Það eru aðrir leikmenn sem spila þessa stöðu í deildinni sem eru með svipaðar tæklingar. Var ekki Roy Keane að gera þetta fyrir United í 20 ár? Liðið vann allt með Ferguson. Trninic er mikill keppnismaður og þetta var alls ekki viljaverk hjá honum að reyna að meiða leikmenn. Þetta er leikmaður sem er til í að deyja fyrir liðið og stundum fer hann kannski yfir línuna. Ég veit sjálfur að hannn er að vinna í að minnka þetta, hann er líka kominn á þann aldur að hann þarf að passa sig til að spila lengur." „Alls ekki. Það er algjört bull að hann reyni að fótbrjóta menn. Þessar týpur af leikmönnum fara í svipaðar tæklingar. Hann er búinn að spila fast í allt sumar og menn fara líka fast í hann. Það má ekki gleyma því. Það sást líka í þessum klippum," sagði Túfa. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 0-0 | Mark dæmt af KR á lokamínútunum KR hefur gengið illa á heimavelli að undanförnu og í dag varð engin breyting þar á. 17. september 2017 19:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. Trninic var tekinn fyrir í Pepsi-mörkunum í gær og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson meðal annars að hann reyndi að fótbrjóta menn. „Þetta er maður sem spilar hart og gerir allt fyrir liðið og liðsfélaga sína. Í leiknum í gær voru tæklingarnar fastar en hann lærir af þessu. Það eru öðruvísi reglur en í Serbíu en hérna og hann er kannski enn að venjast," sagði Tufegdzic í viðtali við fótbolta.net.„Hann hefur verið mikilvægur fyrir okkur og spilað rosalega vel. Ég hef rætt við hann, hann mun laga litla hluti og þetta verður í góðum málum."Sjá einnig:Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn„Það eru aðrir leikmenn sem spila þessa stöðu í deildinni sem eru með svipaðar tæklingar. Var ekki Roy Keane að gera þetta fyrir United í 20 ár? Liðið vann allt með Ferguson. Trninic er mikill keppnismaður og þetta var alls ekki viljaverk hjá honum að reyna að meiða leikmenn. Þetta er leikmaður sem er til í að deyja fyrir liðið og stundum fer hann kannski yfir línuna. Ég veit sjálfur að hannn er að vinna í að minnka þetta, hann er líka kominn á þann aldur að hann þarf að passa sig til að spila lengur." „Alls ekki. Það er algjört bull að hann reyni að fótbrjóta menn. Þessar týpur af leikmönnum fara í svipaðar tæklingar. Hann er búinn að spila fast í allt sumar og menn fara líka fast í hann. Það má ekki gleyma því. Það sást líka í þessum klippum," sagði Túfa.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 0-0 | Mark dæmt af KR á lokamínútunum KR hefur gengið illa á heimavelli að undanförnu og í dag varð engin breyting þar á. 17. september 2017 19:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 0-0 | Mark dæmt af KR á lokamínútunum KR hefur gengið illa á heimavelli að undanförnu og í dag varð engin breyting þar á. 17. september 2017 19:00