Í 100 á 0,55 sekúndum Finnur Thorlacius skrifar 18. september 2017 09:51 Gissy virkjar aflið í þessu óvenjulega mótorhjóli. Frakkinn Francois Gissy fer ekki hefðbundnar leiðir þegar kemur að hans helsta áhugmáli, þ.e. smíði og leik á mótorhjólum. Hjól hans eru knúin þrýstilofti og vatni og frá þeim kemur engin mengun. Það kemur ekki í veg fyrir það að afl þeirra sé mikið. Það er í raun fáránlega mikið og hefur Gissy komist á 100 km hraða á 0,55 sekúndum. Það er fáheyrt og nánast ómögulegt á hjóli með hefðbundna brunavél. Þegar svo hratt er farið, eða öllu heldur þegar hröðunin er svo mikil er eins gott að halda sér vel því á þessum hraða myndar þetta ökutæki 5,14 g þrýsting, sem ökumaður þess þarf að glíma við. Gissy hefur komist á 333 km hraða á hjólinu á ekki lengri tíma en 4,8 sekúndum. Hreint magnaðar hröðunartölur þar líka. Hætt er samt við því að drægni hjólsins hans Gissy sé ekki ýkja mikið. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent
Frakkinn Francois Gissy fer ekki hefðbundnar leiðir þegar kemur að hans helsta áhugmáli, þ.e. smíði og leik á mótorhjólum. Hjól hans eru knúin þrýstilofti og vatni og frá þeim kemur engin mengun. Það kemur ekki í veg fyrir það að afl þeirra sé mikið. Það er í raun fáránlega mikið og hefur Gissy komist á 100 km hraða á 0,55 sekúndum. Það er fáheyrt og nánast ómögulegt á hjóli með hefðbundna brunavél. Þegar svo hratt er farið, eða öllu heldur þegar hröðunin er svo mikil er eins gott að halda sér vel því á þessum hraða myndar þetta ökutæki 5,14 g þrýsting, sem ökumaður þess þarf að glíma við. Gissy hefur komist á 333 km hraða á hjólinu á ekki lengri tíma en 4,8 sekúndum. Hreint magnaðar hröðunartölur þar líka. Hætt er samt við því að drægni hjólsins hans Gissy sé ekki ýkja mikið.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent