Heillaðist af Guðmundar- og Geirfinnsmálum Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 16. september 2017 06:00 Breski verðlaunaljósmyndarinn Jack Letham gaf út ljósmyndabókina Sugar Paper Theories, um Guðmundar- og Geirfinnsmál og sýningin hefur að geyma sama efni. VÍSIR/VILHELM Sýning ljósmyndarans Jacks Letham, Mál 214, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur verður opnuð klukkan þrjú í dag. Sýningin dregur nafn sitt af málsnúmerinu sem Guðmundar- og Geirfinnsmál fengu í Hæstarétti Íslands (H 214:1978). „Ljósmyndir geta lýst þessu máli svo vel vegna þess að það snýst um rangtúlkanir, blekkingar og misskilning,“ segir Letham, en hann kom fyrst til Íslands árið 2013 vegna annarra verkefna og heillaðist af þessu dularfulla sakamáli.Rannsóknarteymi Karls Schütz, ágúst 1976.Jack Letham/Lögreglan„Ég held að ljósmyndin sé hinn fullkomni miðill fyrir þetta mál, ekki síst vegna þess að svokallað minnisvafaheilkenni kemur við sögu og Það eru ákveðin líkindi með virkni minnis og ljósmynda,“ segir Letham, sem tók snemma þá ákvörðun að mynda ekki hin dæmdu sjálf, en beina frekar sjónum að öðrum persónum og myndefnum. „Kastljósinu hefur of mikið verið beint að þeim sem voru sakfelld af hálfu lögreglu og fjölmiðla,“ segir Letham og bætir við: „Það er löngu tímabært að færa linsuna af þeim og yfir á rannsóknina sjálfa.“Keflavík 16.02.77. Ljósmynd úr lögregluskýrslum málsins.Letham hefur eins og áður sagði kynnst mörgum einstaklingum sem komu við sögu málsins. „Erla Bolladóttir er með ljóðrænni manneskjum sem ég hef kynnst,“ segir Letham. „Það er eitthvað ljóðrænt við að hún velji að búa í kjallara, gæludýrið hennar sé einmitt það dýr sem myndi lýsa minnisvafaheilkenni best og híbýli þess sé lítið fiskabúr,“ segir Jack, inntur eftir því af hverju gullfiskur Erlu hafi vakið áhuga hans. Sýningin verður opnuð klukkan 15 í dag en klukkan 14 á morgun, sunnudag, gefst sýningargestum kostur á að hlýða á létt sýningarspjall Lethams og Gísla Guðjónssonar réttarsálfræðings um efni sýningarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hverjir verða tilnefndir til Óskarsverðlauna? Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Sýning ljósmyndarans Jacks Letham, Mál 214, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur verður opnuð klukkan þrjú í dag. Sýningin dregur nafn sitt af málsnúmerinu sem Guðmundar- og Geirfinnsmál fengu í Hæstarétti Íslands (H 214:1978). „Ljósmyndir geta lýst þessu máli svo vel vegna þess að það snýst um rangtúlkanir, blekkingar og misskilning,“ segir Letham, en hann kom fyrst til Íslands árið 2013 vegna annarra verkefna og heillaðist af þessu dularfulla sakamáli.Rannsóknarteymi Karls Schütz, ágúst 1976.Jack Letham/Lögreglan„Ég held að ljósmyndin sé hinn fullkomni miðill fyrir þetta mál, ekki síst vegna þess að svokallað minnisvafaheilkenni kemur við sögu og Það eru ákveðin líkindi með virkni minnis og ljósmynda,“ segir Letham, sem tók snemma þá ákvörðun að mynda ekki hin dæmdu sjálf, en beina frekar sjónum að öðrum persónum og myndefnum. „Kastljósinu hefur of mikið verið beint að þeim sem voru sakfelld af hálfu lögreglu og fjölmiðla,“ segir Letham og bætir við: „Það er löngu tímabært að færa linsuna af þeim og yfir á rannsóknina sjálfa.“Keflavík 16.02.77. Ljósmynd úr lögregluskýrslum málsins.Letham hefur eins og áður sagði kynnst mörgum einstaklingum sem komu við sögu málsins. „Erla Bolladóttir er með ljóðrænni manneskjum sem ég hef kynnst,“ segir Letham. „Það er eitthvað ljóðrænt við að hún velji að búa í kjallara, gæludýrið hennar sé einmitt það dýr sem myndi lýsa minnisvafaheilkenni best og híbýli þess sé lítið fiskabúr,“ segir Jack, inntur eftir því af hverju gullfiskur Erlu hafi vakið áhuga hans. Sýningin verður opnuð klukkan 15 í dag en klukkan 14 á morgun, sunnudag, gefst sýningargestum kostur á að hlýða á létt sýningarspjall Lethams og Gísla Guðjónssonar réttarsálfræðings um efni sýningarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hverjir verða tilnefndir til Óskarsverðlauna? Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning