Logi: Óútskýranlegt hrun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2017 20:03 Logi og strákarnir hans eru komnir í fallbaráttu. vísir/ernir „Þetta er óútskýranlegt hrun á þremur mínútum. Við fengum á okkur mark þegar maður stendur frír nánast á marklínu, annað mark þegar það er skotið í mann og inn og svona komu þessi mörk. Með svona klaufagangi. Það er ótrúlegt að upplifa þetta eftir að hafa keyrt yfir FH-inga í upphafi leiks. Við hefðum getað verið 4-0 yfir þegar við fengum á okkur fyrsta markið,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, eftir tapið fyrir FH í Víkinni í kvöld. Víkingar voru með öll völd á vellinum og 2-0 yfir þegar Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, skallaði hornspyrnu Stevens Lennon í netið á 37. mínútu. Þegar Pétur Guðmundsson flautaði til hálfleiks var staðan orðin 2-4, FH í vil. Ótrúlegur viðsnúningur á ekki lengri tíma. „Eðli málsins samkvæmt er ég mjög ósáttur. Þetta er algjörlega óútskýranlegt og maður veit ekki hvað grípur um sig; hvernig menn geta koðnað niður eins og þarna gerðist,“ sagði Logi sem sá eitt og annað jákvætt við leik sinna manna í seinni hálfleik. „Mér fannst við vera að reyna en það er kannski skiljanlegt að trúin sé ekkert rosalega mikil þegar FH er komið tveimur mörkum yfir og liðið hefur gert sig sekt um að spila illa.“ Fyrir ekki svo löngu áttu Víkingar möguleika á að blanda sér fyrir alvöru í baráttuna um Evrópusæti. Nú er Fossvogsliðið aðeins tveimur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. „Taflan lýgur ekki. Tölurnar eru fyrir framan okkur. Það er ljóst, og ég sagði það eftir síðasta leik, að við þurfum einhver stig úr þessum leikjum sem eftir eru ef við ætlum ekki að lenda í frekari vandræðum,“ sagði Logi að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
„Þetta er óútskýranlegt hrun á þremur mínútum. Við fengum á okkur mark þegar maður stendur frír nánast á marklínu, annað mark þegar það er skotið í mann og inn og svona komu þessi mörk. Með svona klaufagangi. Það er ótrúlegt að upplifa þetta eftir að hafa keyrt yfir FH-inga í upphafi leiks. Við hefðum getað verið 4-0 yfir þegar við fengum á okkur fyrsta markið,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, eftir tapið fyrir FH í Víkinni í kvöld. Víkingar voru með öll völd á vellinum og 2-0 yfir þegar Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, skallaði hornspyrnu Stevens Lennon í netið á 37. mínútu. Þegar Pétur Guðmundsson flautaði til hálfleiks var staðan orðin 2-4, FH í vil. Ótrúlegur viðsnúningur á ekki lengri tíma. „Eðli málsins samkvæmt er ég mjög ósáttur. Þetta er algjörlega óútskýranlegt og maður veit ekki hvað grípur um sig; hvernig menn geta koðnað niður eins og þarna gerðist,“ sagði Logi sem sá eitt og annað jákvætt við leik sinna manna í seinni hálfleik. „Mér fannst við vera að reyna en það er kannski skiljanlegt að trúin sé ekkert rosalega mikil þegar FH er komið tveimur mörkum yfir og liðið hefur gert sig sekt um að spila illa.“ Fyrir ekki svo löngu áttu Víkingar möguleika á að blanda sér fyrir alvöru í baráttuna um Evrópusæti. Nú er Fossvogsliðið aðeins tveimur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. „Taflan lýgur ekki. Tölurnar eru fyrir framan okkur. Það er ljóst, og ég sagði það eftir síðasta leik, að við þurfum einhver stig úr þessum leikjum sem eftir eru ef við ætlum ekki að lenda í frekari vandræðum,“ sagði Logi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Umfjöllun og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45