Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 11. september 2017 12:30 Rihanna kom á mótorhjóli í lokinn og gaf áhorfendum fingurkoss. Glamour/Getty Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir. Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour
Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir.
Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour