Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour