Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour