Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram.
Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins.
Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja.