Í blaðinu er myndaþáttur með fötunum þar sem notaðar eru fyrirsætur og ljósmyndarar sem eru taldar munu líka slá í gegn á næstu árum.
Yfirskriftin á greininni er Framtíð tískunnar er hér. Blaðið telur 66°Norður hafi með velheppnuðum hætti fært hið gamalgróna íslenska útivistarmerki inn í nútímann og að North Face geti farið að vara sig.
Gaman að sjá íslensk merki gera það gott á erlendri grundu en nú þegar er 66°Norður búnir að koma sér vel fyrir í Danmörku.
