Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Ritstjórn skrifar 26. september 2017 10:00 Glamour/Getty Það má eiginlega segja að breska þjóðn hafi staðið á öndinni í gær þegar breski prinsinn Harry og kanadíska leikkonan Meghan Markle sáust í fyrsta sinn opinberlega saman. Eins og gengur og gerist hefur þjóðin mikinn áhuga á ástarlífi prinsins og ekki verra þegar hann fellur fyrir leikkonu, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Suits. Hamingjan geislaði af parinu á Invictus Games í Toronto þar sem þau horfðu á hjólastóla tennis og greinlega stórt skref frá parinu sem hefur verið saman í rúmlega ár. Breskir miðlar spá konunglegu brúðkaupi strax á næsta ári enda hefur Markle nú þegar fengið viðurkenningu frá sjálfri drottningunni, sem hefur víst ennþá eitthvað að segja um þessi mál. Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour
Það má eiginlega segja að breska þjóðn hafi staðið á öndinni í gær þegar breski prinsinn Harry og kanadíska leikkonan Meghan Markle sáust í fyrsta sinn opinberlega saman. Eins og gengur og gerist hefur þjóðin mikinn áhuga á ástarlífi prinsins og ekki verra þegar hann fellur fyrir leikkonu, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Suits. Hamingjan geislaði af parinu á Invictus Games í Toronto þar sem þau horfðu á hjólastóla tennis og greinlega stórt skref frá parinu sem hefur verið saman í rúmlega ár. Breskir miðlar spá konunglegu brúðkaupi strax á næsta ári enda hefur Markle nú þegar fengið viðurkenningu frá sjálfri drottningunni, sem hefur víst ennþá eitthvað að segja um þessi mál.
Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour