Rokkar rakaðan kollinn Ritstjórn skrifar 25. september 2017 15:15 Glamour/Getty Leikkonan Kate Hudson hefur látið ljósu lokkana fjúka og frumsýndi á dögunum rakaðan kollinn á rauða dreglinum. Breytingin ku vera vegna hlutverks sem Hudson fer með í nýrri kvikmynd sem poppstjarnan SIA er að leikstýra. Það fer Hudson heldur betur vel að vera án hársins og við getum ekki betur séð en að leikkonan geti enn frekar leikið sér með stíliseringu í klæðaburði? Hudson er ekki fyrsta leikkonan sem þarf að fórna hárinu fyrir hlutverk á hvíta tjaldinu. Í næsta tölublaði Glamour er einmitt umfjöllun um það að raka af sér hárið og tölum við nokkra vel valda einstaklinga sem hafa látið lokkana fjúka en blaðið kemur út í vikunni. Með ljósu lokkana á rauða dreglinum í maí á þessu ári. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour
Leikkonan Kate Hudson hefur látið ljósu lokkana fjúka og frumsýndi á dögunum rakaðan kollinn á rauða dreglinum. Breytingin ku vera vegna hlutverks sem Hudson fer með í nýrri kvikmynd sem poppstjarnan SIA er að leikstýra. Það fer Hudson heldur betur vel að vera án hársins og við getum ekki betur séð en að leikkonan geti enn frekar leikið sér með stíliseringu í klæðaburði? Hudson er ekki fyrsta leikkonan sem þarf að fórna hárinu fyrir hlutverk á hvíta tjaldinu. Í næsta tölublaði Glamour er einmitt umfjöllun um það að raka af sér hárið og tölum við nokkra vel valda einstaklinga sem hafa látið lokkana fjúka en blaðið kemur út í vikunni. Með ljósu lokkana á rauða dreglinum í maí á þessu ári.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour