Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour