Stefndi sjálfri sér í lífshættu við myndatöku við Gullfoss Anton Egilsson skrifar 23. september 2017 11:48 Konan klifraði niður klettinn þar sem fólk safnast jafnan saman til að skoða fossinn. Mynd: Sunna Lind Erlend ferðakona kom sér í stórhættulegar aðstæður við að reyna að ná ljósmynd við Gullfoss á fimmtudag. Ekki hefði þurft mikið til að konan myndi falla í fossinn. Nútíminn greindi fyrst frá þessu. Sunna Lind var stödd við Gullfoss á sama tíma og konan og tók mynd af henni þar sem hún sést í óða önn við að smella myndum af fossinum en hún hafði þá klifrað niður klettinn þar sem fólk safnast jafnan saman til að skoða fossinn. Var hún undrandi yfir því að viðstaddir hafi lítið kippt sér upp við þetta athæfi konunnar. „Það leit út eins og öllum væri bara alveg sama. En aftur á móti voru bara túristar þarna og engin gæsla og ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hversu hættulegt þetta er,” segir Sunna Lind í samtali við Vísi. Hún segir það hafa gengið brösulega fyrir konuna að komast aftur upp klettinn en að það hafi tekist að lokum. Ekki hefði þurft mikið til að illa myndi fara fyrir konunni. „Það hefði náttúrulega ekki þurft meira til en að hún hefði misst jafnvægið og dottið niður í fossinn.“ Vonast hún til þess að atvikið muni leiða til vitundarvakningar. „Ef gæslan er ekki aukin þarna mætti að minnsta kosti merkja vel að þetta sé lífshættulegt.” Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Erlend ferðakona kom sér í stórhættulegar aðstæður við að reyna að ná ljósmynd við Gullfoss á fimmtudag. Ekki hefði þurft mikið til að konan myndi falla í fossinn. Nútíminn greindi fyrst frá þessu. Sunna Lind var stödd við Gullfoss á sama tíma og konan og tók mynd af henni þar sem hún sést í óða önn við að smella myndum af fossinum en hún hafði þá klifrað niður klettinn þar sem fólk safnast jafnan saman til að skoða fossinn. Var hún undrandi yfir því að viðstaddir hafi lítið kippt sér upp við þetta athæfi konunnar. „Það leit út eins og öllum væri bara alveg sama. En aftur á móti voru bara túristar þarna og engin gæsla og ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hversu hættulegt þetta er,” segir Sunna Lind í samtali við Vísi. Hún segir það hafa gengið brösulega fyrir konuna að komast aftur upp klettinn en að það hafi tekist að lokum. Ekki hefði þurft mikið til að illa myndi fara fyrir konunni. „Það hefði náttúrulega ekki þurft meira til en að hún hefði misst jafnvægið og dottið niður í fossinn.“ Vonast hún til þess að atvikið muni leiða til vitundarvakningar. „Ef gæslan er ekki aukin þarna mætti að minnsta kosti merkja vel að þetta sé lífshættulegt.”
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira