Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour