Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Ritstjórn skrifar 20. september 2017 15:15 Glamour/Getty Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur. Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour
Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur.
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour