Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Ritstjórn skrifar 20. september 2017 12:00 Glamour/Getty Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour