Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Ritstjórn skrifar 20. september 2017 12:00 Glamour/Getty Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út. Mest lesið Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour
Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út.
Mest lesið Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour