Kom, sá og sigraði Ritstjórn skrifar 8. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant Mest lesið Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour
Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant
Mest lesið Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour