Skór sem fá þig til að hlæja 6. október 2017 09:30 Glamour/Getty ,,Þeir eru eiginlega fáránlegir, en þeir koma manni til að hlæja!" Sagði sjálfur Jonathan Anderson um skóna sem hann sýndi á tískupöllum Loewe. Það er svo sannarlega rétt hjá honum, en þessir strigaskór eru frekar fyndnir að okkar mati. Loewe-konan á tískupallinum að þessu sinni var ferðalangur, kona sem ferðast heimsálfa á milli og á ekkert raunverulegt heimili, en kemur sér vel fyrir á þeim stað sem hún er. Strigaskórnir umtöluðu voru innblásnir af marókóskum inniskóm, og virtist Jonathan hafa mjög gaman að þeim. Það er mikilvægt að koma með húmor inn í tískuheiminn, við erum sammála því. Skórnir minna okkur á myndina The Grinch, er það ekki? Jafnvel á Aladdín líka. Gaman að þessu. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
,,Þeir eru eiginlega fáránlegir, en þeir koma manni til að hlæja!" Sagði sjálfur Jonathan Anderson um skóna sem hann sýndi á tískupöllum Loewe. Það er svo sannarlega rétt hjá honum, en þessir strigaskór eru frekar fyndnir að okkar mati. Loewe-konan á tískupallinum að þessu sinni var ferðalangur, kona sem ferðast heimsálfa á milli og á ekkert raunverulegt heimili, en kemur sér vel fyrir á þeim stað sem hún er. Strigaskórnir umtöluðu voru innblásnir af marókóskum inniskóm, og virtist Jonathan hafa mjög gaman að þeim. Það er mikilvægt að koma með húmor inn í tískuheiminn, við erum sammála því. Skórnir minna okkur á myndina The Grinch, er það ekki? Jafnvel á Aladdín líka. Gaman að þessu.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour