Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Ritstjórn skrifar 5. október 2017 21:00 Sara Sampaio og Olivier Rousteing Glamour/Getty Franska tískuhúsið Balmain með Olivier Rousteing fremstan í farabroddi ætlar að vinna með undirfataframleiðandanum Victoria´s Secret og búa til sérstaka línu sem er væntanleg í sölu þann 29 nóvember næstkomandi. Þá mun Balmain koma að tískusýningu Victoria´s Secret sem á að vera þann 28 nóvember og hanna nokkur vel valin lúkk. Þetta er í fyrsta sinn sem undirfataframleiðandinn vinsæli er í samstarfi við tískuhús og miðað við vinsældir Balmain má búast við vinsælli línu. Þða ar vanalega öllu tjaldað til á hinum árlegu sýningum Victoria´s Secret en CBS í Bandaríkjunum sýnir beint frá viðburðinum ásamt því að vinsælir tónlistarmenn hafa vanalega komið og leikið undir á tískupallinum. Irina Shayk gengur hér tískupallinn hjá undirfataframleiðandanum á meðan Weeknd syngur. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour
Franska tískuhúsið Balmain með Olivier Rousteing fremstan í farabroddi ætlar að vinna með undirfataframleiðandanum Victoria´s Secret og búa til sérstaka línu sem er væntanleg í sölu þann 29 nóvember næstkomandi. Þá mun Balmain koma að tískusýningu Victoria´s Secret sem á að vera þann 28 nóvember og hanna nokkur vel valin lúkk. Þetta er í fyrsta sinn sem undirfataframleiðandinn vinsæli er í samstarfi við tískuhús og miðað við vinsældir Balmain má búast við vinsælli línu. Þða ar vanalega öllu tjaldað til á hinum árlegu sýningum Victoria´s Secret en CBS í Bandaríkjunum sýnir beint frá viðburðinum ásamt því að vinsælir tónlistarmenn hafa vanalega komið og leikið undir á tískupallinum. Irina Shayk gengur hér tískupallinn hjá undirfataframleiðandanum á meðan Weeknd syngur.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour