Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour