Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 3. október 2017 21:00 Glamour/Getty Það er alltaf spennandi að sjá hvað hið fornfræga tískuhús Louis Vuitton kokkar upp á pöllunum og ennþá meiri eftir að Nicolas Ghesquiere tók við stjórnartaumunum enda hefur hann boðið upp á örlítið pönkaðri útgáfu af klassíska merkinu undanfarið. Skóbúnaður fyrirsætnana vakti athygli þar sem þær þrömmuðu um pallana klæddar í strigaskó sem litu út fyrir að vera mjög þægilegir - enginn sem datt á þessum palli. Svo ef einhver hélt að strigaskótískan sem hefur tröllriðið öllu undanfarið væri á undanhaldi þá er heldur betur ekki svo. Þessir skór eru í grófari kantinum og sóma sér vel við bæði lakkbuxur og síðkjóla. Mest lesið Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour
Það er alltaf spennandi að sjá hvað hið fornfræga tískuhús Louis Vuitton kokkar upp á pöllunum og ennþá meiri eftir að Nicolas Ghesquiere tók við stjórnartaumunum enda hefur hann boðið upp á örlítið pönkaðri útgáfu af klassíska merkinu undanfarið. Skóbúnaður fyrirsætnana vakti athygli þar sem þær þrömmuðu um pallana klæddar í strigaskó sem litu út fyrir að vera mjög þægilegir - enginn sem datt á þessum palli. Svo ef einhver hélt að strigaskótískan sem hefur tröllriðið öllu undanfarið væri á undanhaldi þá er heldur betur ekki svo. Þessir skór eru í grófari kantinum og sóma sér vel við bæði lakkbuxur og síðkjóla.
Mest lesið Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour