Milos hættir sem þjálfari Breiðabliks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 14:48 Milos Milojevic. Vísir/Anton Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag. Milos hætti með Reykjavíkur Víkinga snemma sumars og tók við Breiðabliki í kjölfarið. Milos tók þá við af Arnari Grétarssyni sem var rekinn eftir aðeins tvo leiki. Samingur Milosar var í gildi fram í október en félagið mun ekki endurnýja hann. Undir stjórn Milosar þá náði Breiðablik sjötta sætinu í deildinni eftir sigur á ÍBV og FH í síðustu tveimur leikjunum. Breiðablik lék alls 18 leiki undir stjórn Milosar Milojevic í Pepsi-deildinni í sumar, vann átta þeirra, gerði þrjú jafntefli og tapaði sjö. „Knattspyrnudeild Breiðabliks og Milos Milojevic þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að samningur Milosar um þjálfun liðsins verður ekki endurnýjaður þegar hann rennur út núna í október. Milos tók við afar erfiðu verkefni þegar hann kom til starfa hjá Breiðabliki þegar keppnistímabilið var nýhafið. Hann hefur unnið afar gott starf með leikmönnum félagsins og sinnt því af mikilli fagmennsku. Knattspyrnudeildin vil þakka Milos Milojevic fyrir samstarfið og þá uppbyggingu sem hann leiddi hjá Breiðabliki á nýliðnu sumri. Við óskum honum og fjölskyldu hans alls hins besta í framtíðinni,“ segir í fréttatilkynningunni frá Blikum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag. Milos hætti með Reykjavíkur Víkinga snemma sumars og tók við Breiðabliki í kjölfarið. Milos tók þá við af Arnari Grétarssyni sem var rekinn eftir aðeins tvo leiki. Samingur Milosar var í gildi fram í október en félagið mun ekki endurnýja hann. Undir stjórn Milosar þá náði Breiðablik sjötta sætinu í deildinni eftir sigur á ÍBV og FH í síðustu tveimur leikjunum. Breiðablik lék alls 18 leiki undir stjórn Milosar Milojevic í Pepsi-deildinni í sumar, vann átta þeirra, gerði þrjú jafntefli og tapaði sjö. „Knattspyrnudeild Breiðabliks og Milos Milojevic þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að samningur Milosar um þjálfun liðsins verður ekki endurnýjaður þegar hann rennur út núna í október. Milos tók við afar erfiðu verkefni þegar hann kom til starfa hjá Breiðabliki þegar keppnistímabilið var nýhafið. Hann hefur unnið afar gott starf með leikmönnum félagsins og sinnt því af mikilli fagmennsku. Knattspyrnudeildin vil þakka Milos Milojevic fyrir samstarfið og þá uppbyggingu sem hann leiddi hjá Breiðabliki á nýliðnu sumri. Við óskum honum og fjölskyldu hans alls hins besta í framtíðinni,“ segir í fréttatilkynningunni frá Blikum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira