Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour