Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 07:00 Rúnar Alex Rúnarsson lætur stundum heyra vel í sér. Vísir/Getty Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. Rúnar Alex átti mjög góðan leik í marki FC Nordsjælland sem vann 4-2 sigur á útivelli á móti Silkeborg. Rúnar Alex bjargaði nokkrum sinnum frábærlega og Nordsjælland vann sinn fyrsta deildarsigur í fjórum leikjum. Þrátt fyrir að Nordsjælland-liðið, hafi fyrir leikinn um helgina, ekki unnið í deildinni síðan í ágúst þá er liðið með eins stigs forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Rúnar Alex var tekin í viðtal á heimasíðu Nordsjælland þar sem hann ræddi um leikinn og komandi verkefni með íslenska A-landsliðinu. Hann kom inn í hópinn fyrir fyrsta verkefni haustsins og hélt sæti sínu fyrir komandi leiki á móti Tyrkjum og Kósóvó. „Það var svo gott fyrir okkur að ná að vinna þennan leik. Það er líka ánægjulegt að fara til móts við landsliðið eftir svona leik. Það er alltaf gott að taka ákvæða upplifun með sér og það eru mjög mikilvægir landsleikir framundan,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson í viðtalinu við heimasíðu Nordsjælland. Rúnar Alex gerir sér alveg grein fyrir því að Hannes Þór Halldórsson verður aðalmarkvörðu íslenska landsliðsins í þessum leikjum eins og undanfarin ár. „Það verður líklega engin breyting á því en ef ég fær tækifærið þá er ég klár. Þetta er mjög spennandi. Ef við fáum fjögur stig þá erum við öryggir að minnsta kosti í umspilið og ef við vinnum báða leikina þá gætum við tryggt okkur farseðilinn á HM,“ sagði Rúnar Alex en það má lesa allt viðtalið hér.Rúnar Alex Rúnarsson er vinsæll hjá stuðningsmönnum Nordsjælland.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. Rúnar Alex átti mjög góðan leik í marki FC Nordsjælland sem vann 4-2 sigur á útivelli á móti Silkeborg. Rúnar Alex bjargaði nokkrum sinnum frábærlega og Nordsjælland vann sinn fyrsta deildarsigur í fjórum leikjum. Þrátt fyrir að Nordsjælland-liðið, hafi fyrir leikinn um helgina, ekki unnið í deildinni síðan í ágúst þá er liðið með eins stigs forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Rúnar Alex var tekin í viðtal á heimasíðu Nordsjælland þar sem hann ræddi um leikinn og komandi verkefni með íslenska A-landsliðinu. Hann kom inn í hópinn fyrir fyrsta verkefni haustsins og hélt sæti sínu fyrir komandi leiki á móti Tyrkjum og Kósóvó. „Það var svo gott fyrir okkur að ná að vinna þennan leik. Það er líka ánægjulegt að fara til móts við landsliðið eftir svona leik. Það er alltaf gott að taka ákvæða upplifun með sér og það eru mjög mikilvægir landsleikir framundan,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson í viðtalinu við heimasíðu Nordsjælland. Rúnar Alex gerir sér alveg grein fyrir því að Hannes Þór Halldórsson verður aðalmarkvörðu íslenska landsliðsins í þessum leikjum eins og undanfarin ár. „Það verður líklega engin breyting á því en ef ég fær tækifærið þá er ég klár. Þetta er mjög spennandi. Ef við fáum fjögur stig þá erum við öryggir að minnsta kosti í umspilið og ef við vinnum báða leikina þá gætum við tryggt okkur farseðilinn á HM,“ sagði Rúnar Alex en það má lesa allt viðtalið hér.Rúnar Alex Rúnarsson er vinsæll hjá stuðningsmönnum Nordsjælland.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti