Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour