Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:00 Glamour/Getty Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ... Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour
Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ...
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour