Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour