Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour