Átök í Katalóníu Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2017 13:04 Lögregluþjónar á götum Barcelona. Vísir/AFP Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, hefur fordæmt aðgerðir lögreglunnar í héraðinu og segir beitingu ofbeldis vera óréttlætanlega. Yfirvöld á Spáni hafa heitið því að koma í veg fyrir kosningu um sjálfstæði Katalóníu og hefur stjórnarskrárréttur Spánar sagt atkvæðagreiðsluna vera ólöglega. Þúsundir lögregluþjóna hafa verið sendir til héraðsins þar sem þeir reyna að koma í veg fyrir kosninguna og til átaka hefur komið á milli lögreglu og íbúa. Minnst ellefu lögregluþjónar og 337 mótmælendur eru særðir. (Uppfært 13:35. Áður var tala særðra mótmælenda 91) Juan Ignacio Zoido, innanríkisráðherra Spánar, kennir Puigdemont um atburði dagsins og segir þá óskiljanlega. Yfirvöld hafa skora á Katalóna að hæta við atkvæðagreiðsluna sem þeir kalla „farsa“. Borgarstjóri Barcelona, Ada Colau, sagði á Twitter í dag að forseti ríkisstjórnar heigla hefði fyllt borgina af lögregluþjónum.Lögregluþjónar í óeirðarbúningum hafa skotið gúmmískotum að mótmælendum og barið þá með kylfum. Myndbönd af átökunum fara eins og eldur um sinu á internetinu. Lögreglan á Spáni hefur einnig tíst um átökin og segir lögregluþjóna vera að verjast ógnunum og áreiti á meðan þeir sinni störfum sínum og framfylgi lögunum. Sjá má myndir frá átökunum í Barcelona hér.The cases of police violence in #Catalonia are not isolated. These practices are systematic and widespread. #EU MUST speak up pic.twitter.com/sL1iM3OlDj— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Another video out of #catalonia. Que vergüenza. pic.twitter.com/WKKHslzVf0— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) October 1, 2017 Brutal l'entrada policia a #santiscle pic.twitter.com/JYnb8AmHfH— Mar Riera Solà (@marrierasola) October 1, 2017 We sing. They hit. #CatalanReferendum #1O #1Oct pic.twitter.com/P4xrYXUQ3X— M (@totselsentits) October 1, 2017 10:40h: Carregues policials. Trets de bales de goma i salves. c/sardenya amb diputació. varis ferits. #1oct #1octCatRadio #1OTV3 #copdestat pic.twitter.com/IsMoBoXuE9— Arnau Macià (@arnaumamo) October 1, 2017 Cattalan firefighters protecting crowd and standing against Spanish riot police. #CatalanReferendum pic.twitter.com/oNzH5GchJY— Fuad Alakbarov (@DrAlakbarov) October 1, 2017 Disparos en Lérida #CatalanReferendum #1Oct pic.twitter.com/zD7pzphXsv— Xisco Gaya (@xiscoo99) October 1, 2017 فيديو| الشرطة الإسبانية تواصل اقتحامها مراكز استفتاء انفصال إقليم #كتالونيا وتفرق المشاركين بالقوة pic.twitter.com/Xk38DniNi5— جريدة سبر (@Sabrnews) October 1, 2017 Us heu Passat amb la coca, esteu malaltissims #CatalanReferendum pic.twitter.com/c2VJ5E3gXn— laDiadadelSí (@laDiadadelSi) October 1, 2017 Of all the police brutality videos I have seen from #Catalonia today this is hands down the most shocking.This is unworthy of any democracy pic.twitter.com/OYaQ8yvDwF— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 #Catalonia: even firefighters are getting kicked and beaten by the Spanish police, simply for protecting citizens from police brutality pic.twitter.com/lCTHcARyiC— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, hefur fordæmt aðgerðir lögreglunnar í héraðinu og segir beitingu ofbeldis vera óréttlætanlega. Yfirvöld á Spáni hafa heitið því að koma í veg fyrir kosningu um sjálfstæði Katalóníu og hefur stjórnarskrárréttur Spánar sagt atkvæðagreiðsluna vera ólöglega. Þúsundir lögregluþjóna hafa verið sendir til héraðsins þar sem þeir reyna að koma í veg fyrir kosninguna og til átaka hefur komið á milli lögreglu og íbúa. Minnst ellefu lögregluþjónar og 337 mótmælendur eru særðir. (Uppfært 13:35. Áður var tala særðra mótmælenda 91) Juan Ignacio Zoido, innanríkisráðherra Spánar, kennir Puigdemont um atburði dagsins og segir þá óskiljanlega. Yfirvöld hafa skora á Katalóna að hæta við atkvæðagreiðsluna sem þeir kalla „farsa“. Borgarstjóri Barcelona, Ada Colau, sagði á Twitter í dag að forseti ríkisstjórnar heigla hefði fyllt borgina af lögregluþjónum.Lögregluþjónar í óeirðarbúningum hafa skotið gúmmískotum að mótmælendum og barið þá með kylfum. Myndbönd af átökunum fara eins og eldur um sinu á internetinu. Lögreglan á Spáni hefur einnig tíst um átökin og segir lögregluþjóna vera að verjast ógnunum og áreiti á meðan þeir sinni störfum sínum og framfylgi lögunum. Sjá má myndir frá átökunum í Barcelona hér.The cases of police violence in #Catalonia are not isolated. These practices are systematic and widespread. #EU MUST speak up pic.twitter.com/sL1iM3OlDj— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 Another video out of #catalonia. Que vergüenza. pic.twitter.com/WKKHslzVf0— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) October 1, 2017 Brutal l'entrada policia a #santiscle pic.twitter.com/JYnb8AmHfH— Mar Riera Solà (@marrierasola) October 1, 2017 We sing. They hit. #CatalanReferendum #1O #1Oct pic.twitter.com/P4xrYXUQ3X— M (@totselsentits) October 1, 2017 10:40h: Carregues policials. Trets de bales de goma i salves. c/sardenya amb diputació. varis ferits. #1oct #1octCatRadio #1OTV3 #copdestat pic.twitter.com/IsMoBoXuE9— Arnau Macià (@arnaumamo) October 1, 2017 Cattalan firefighters protecting crowd and standing against Spanish riot police. #CatalanReferendum pic.twitter.com/oNzH5GchJY— Fuad Alakbarov (@DrAlakbarov) October 1, 2017 Disparos en Lérida #CatalanReferendum #1Oct pic.twitter.com/zD7pzphXsv— Xisco Gaya (@xiscoo99) October 1, 2017 فيديو| الشرطة الإسبانية تواصل اقتحامها مراكز استفتاء انفصال إقليم #كتالونيا وتفرق المشاركين بالقوة pic.twitter.com/Xk38DniNi5— جريدة سبر (@Sabrnews) October 1, 2017 Us heu Passat amb la coca, esteu malaltissims #CatalanReferendum pic.twitter.com/c2VJ5E3gXn— laDiadadelSí (@laDiadadelSi) October 1, 2017 Of all the police brutality videos I have seen from #Catalonia today this is hands down the most shocking.This is unworthy of any democracy pic.twitter.com/OYaQ8yvDwF— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017 #Catalonia: even firefighters are getting kicked and beaten by the Spanish police, simply for protecting citizens from police brutality pic.twitter.com/lCTHcARyiC— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) October 1, 2017
Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33
Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05
Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00