Nær skautadrottningunni umdeildu vel Ritstjórn skrifar 19. október 2017 21:00 Youtube Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni I, Tonya með leikkonunni Margot Robbie er komin út en kvikmyndinni er beðið með nokkurri eftirvæntingu. Það er óhætt að segja að leikkonan nær skautadrottningunni Tonyu Harding vel sem var þekkt fyrir óheflað fas sitt og túperaðan toppinn. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum þegar Harding var dæmd fyrir ráða mann til að ráðast á keppinaut sinn, Nancy Kerrigan, í aðdraganda Vetrarolympíuleikanna árið 1994. Harding var í kjölfarið dæmd til ævilangs keppnisbanns á skautum. Það verður spennandi að sjá þessa mynd á hvíta tjaldinu en hægt er sjá stikluna hér: Mest lesið Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni I, Tonya með leikkonunni Margot Robbie er komin út en kvikmyndinni er beðið með nokkurri eftirvæntingu. Það er óhætt að segja að leikkonan nær skautadrottningunni Tonyu Harding vel sem var þekkt fyrir óheflað fas sitt og túperaðan toppinn. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum þegar Harding var dæmd fyrir ráða mann til að ráðast á keppinaut sinn, Nancy Kerrigan, í aðdraganda Vetrarolympíuleikanna árið 1994. Harding var í kjölfarið dæmd til ævilangs keppnisbanns á skautum. Það verður spennandi að sjá þessa mynd á hvíta tjaldinu en hægt er sjá stikluna hér:
Mest lesið Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour