Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 17. október 2017 18:56 Skilaboð Carrie Fisher til framleiðandans voru skýr. visir/getty Leikkonan Carrie Fisher færði framleiðanda í Hollywood tungu úr nautgrip, sem hún hafði komið fyrir í öskju frá skartgripaversluninni Tiffany‘s, eftir að vinkona hennar sagði henni frá því að téður framleiðandi hafði reynt að nauðga sér. Vinkonan, sem heitir Heather Robinson og er handritshöfundur, sagði að Fisher hafi tekið málin í sínar hendur eftir að framleiðandinn, sem hún nefndi ekki á nafn, reyndi að nauðga sér í bifreið. Robinson sagði frá atvikinu í samtali við útvarpsstöð í Arizona. Að hennar sögn hafði Fisher fært framleiðandanum tunguna að eigin frumkvæði en auk tungunnar var í öskjunni miði sem á stóð: „Ef þú snertir mína elskulegu Heather framar, eða aðra konu, þá verður einhver af þínum [líkamshlutum] í mun smærri öskju“. Robinson hefur ekki tjáð sig opinberlega um atvikið áður en það átti sér stað árið 2000. „Þetta gerðist svo hratt að ég blygðaðist mín. Ég hélt ég hefði gert eitthvað rangt. Ég hélt að með því að samþykkja að snæða með honum hádegismat væri ég að biðja um þetta. Þannig að ég þagði um árabil, vegna þess að ég vildi ekki að mér væri refsað fyrir þetta,“ sagði hún í þættinum. Þótt Robinson hafi ekki viljað nafngreina framleiðandann tók hún fram að hann hefur unnið til Óskarsverðlauna. Carrie Fisher lést í desember á síðasta ári en hún hlaut hjartastopp í millilandaflugi. MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52 Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Leikkonan Carrie Fisher færði framleiðanda í Hollywood tungu úr nautgrip, sem hún hafði komið fyrir í öskju frá skartgripaversluninni Tiffany‘s, eftir að vinkona hennar sagði henni frá því að téður framleiðandi hafði reynt að nauðga sér. Vinkonan, sem heitir Heather Robinson og er handritshöfundur, sagði að Fisher hafi tekið málin í sínar hendur eftir að framleiðandinn, sem hún nefndi ekki á nafn, reyndi að nauðga sér í bifreið. Robinson sagði frá atvikinu í samtali við útvarpsstöð í Arizona. Að hennar sögn hafði Fisher fært framleiðandanum tunguna að eigin frumkvæði en auk tungunnar var í öskjunni miði sem á stóð: „Ef þú snertir mína elskulegu Heather framar, eða aðra konu, þá verður einhver af þínum [líkamshlutum] í mun smærri öskju“. Robinson hefur ekki tjáð sig opinberlega um atvikið áður en það átti sér stað árið 2000. „Þetta gerðist svo hratt að ég blygðaðist mín. Ég hélt ég hefði gert eitthvað rangt. Ég hélt að með því að samþykkja að snæða með honum hádegismat væri ég að biðja um þetta. Þannig að ég þagði um árabil, vegna þess að ég vildi ekki að mér væri refsað fyrir þetta,“ sagði hún í þættinum. Þótt Robinson hafi ekki viljað nafngreina framleiðandann tók hún fram að hann hefur unnið til Óskarsverðlauna. Carrie Fisher lést í desember á síðasta ári en hún hlaut hjartastopp í millilandaflugi.
MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52 Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52
Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38
Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11
Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30
Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04