Kári snéri til baka með stæl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. október 2017 21:42 Kári á ferðinni í leiknum í kvöld. vísir/anton Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90. Kári var að spila sinn fyrsta leik fyrir Hauka síðan hann snéri heim og skoraði 16 stig og gaf 5 stoðsendingar. Stefan Bonneau spilaði líka sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna en skilaði aðeins fimm stigum að þessu sinni. Önnur úrslit kvöldsins voru eftir bókinni eins og sjá má hér að neðan.Úrslit:Stjarnan-Haukar 83-90 (16-22, 18-23, 17-28, 32-17) Stjarnan: Eysteinn Bjarni Ævarsson 29, Hlynur Elías Bæringsson 20/19 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 13/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Stefan Bonneau 5, Marvin Valdimarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Dúi Þór Jónsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Egill Agnar Októsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0. Haukar: Paul Anthony Jones III 22/9 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 16, Emil Barja 13/6 fráköst/9 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 9/7 fráköst, Breki Gylfason 6/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 5/6 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 3, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Óskar Már Óskarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0/5 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0/4 fráköst.FSu-Grindavík 72-92 (20-18, 18-33, 18-16, 16-25) FSu: Florijan Jovanov 22, Charles Jett Speelman 13/6 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 9, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 7, Hlynur Hreinsson 7/5 stoðsendingar, Ari Gylfason 7/4 fráköst, Maciek Klimaszewski 4, Hilmir Ægir Ómarsson 3, Svavar Ingi Stefánsson 0, Jörundur Snær Hjartarson 0, Sigurjón Unnar Ívarsson 0, Haukur Hreinsson 0. Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/7 fráköst/7 varin skot, Dagur Kár Jónsson 20, Ingvi Þór Guðmundsson 11, Ólafur Ólafsson 8, Ómar Örn Sævarsson 7/5 fráköst, Rashad Whack 6, Jóhann Árni Ólafsson 6, Hinrik Guðbjartsson 6, Þorsteinn Finnbogason 4, Sverrir Týr Sigurðsson 0.Bonneau er mættur í Stjörnubúninginn.vísir/antonHamar-ÍR 73-91 (17-25, 12-23, 26-25, 18-18) Hamar: Julian Nelson 15/5 fráköst, Larry Thomas 11/5 fráköst, Ísak Sigurðarson 11, Þorgeir Freyr Gíslason 10/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Arnór Ingi Ingvason 5, Smári Hrafnsson 4, Kristinn Ólafsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 3/4 fráköst, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 0, Arnar Daðason 0. ÍR: Danero Thomas 25/7 fráköst, Ryan Taylor 23/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 8, Dovydas Strasunskas 7/4 fráköst, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Trausti Eiríksson 2, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.Reynir S.-Fjölnir 44-84 (11-4, 15-27, 10-34, 8-19) Reynir S.: Kristján Örn Ebenezarson 12/4 fráköst, Garðar Gíslason 8/7 fráköst, Kristján Þór Smárason 5, Sindri Meyvantsson 4, Eðvald Freyr Ómarsson 4, Viðar Hammer Kjartansson 4/7 fráköst, Arnar Þór Þrastarson 2, Birgir Snorri Snorrason 2, Halldór Theódórsson 2/4 fráköst, Sævar Freyr Eyjólfsson 1, Ingvar Helgi Kristinsson 0, Gestur Guðjónsson 0. Fjölnir: Alexander Þór Hafþórsson 17, Samuel Prescott Jr. 14, Jón Rúnar Baldvinsson 13, Sigvaldi Eggertsson 12/5 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 7, Sigmar Jóhann Bjarnason 6, Davíð Alexander H. Magnússon 5, Andri Jökulsson 4, Brynjar Birgisson 4, Hlynur Logi Ingólfsson 1/4 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 1, Daníel Bjarki Stefánsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90. Kári var að spila sinn fyrsta leik fyrir Hauka síðan hann snéri heim og skoraði 16 stig og gaf 5 stoðsendingar. Stefan Bonneau spilaði líka sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna en skilaði aðeins fimm stigum að þessu sinni. Önnur úrslit kvöldsins voru eftir bókinni eins og sjá má hér að neðan.Úrslit:Stjarnan-Haukar 83-90 (16-22, 18-23, 17-28, 32-17) Stjarnan: Eysteinn Bjarni Ævarsson 29, Hlynur Elías Bæringsson 20/19 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 13/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Stefan Bonneau 5, Marvin Valdimarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Dúi Þór Jónsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Egill Agnar Októsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0. Haukar: Paul Anthony Jones III 22/9 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 16, Emil Barja 13/6 fráköst/9 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 9/7 fráköst, Breki Gylfason 6/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 5/6 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 3, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Óskar Már Óskarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0/5 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0/4 fráköst.FSu-Grindavík 72-92 (20-18, 18-33, 18-16, 16-25) FSu: Florijan Jovanov 22, Charles Jett Speelman 13/6 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 9, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 7, Hlynur Hreinsson 7/5 stoðsendingar, Ari Gylfason 7/4 fráköst, Maciek Klimaszewski 4, Hilmir Ægir Ómarsson 3, Svavar Ingi Stefánsson 0, Jörundur Snær Hjartarson 0, Sigurjón Unnar Ívarsson 0, Haukur Hreinsson 0. Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/7 fráköst/7 varin skot, Dagur Kár Jónsson 20, Ingvi Þór Guðmundsson 11, Ólafur Ólafsson 8, Ómar Örn Sævarsson 7/5 fráköst, Rashad Whack 6, Jóhann Árni Ólafsson 6, Hinrik Guðbjartsson 6, Þorsteinn Finnbogason 4, Sverrir Týr Sigurðsson 0.Bonneau er mættur í Stjörnubúninginn.vísir/antonHamar-ÍR 73-91 (17-25, 12-23, 26-25, 18-18) Hamar: Julian Nelson 15/5 fráköst, Larry Thomas 11/5 fráköst, Ísak Sigurðarson 11, Þorgeir Freyr Gíslason 10/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Arnór Ingi Ingvason 5, Smári Hrafnsson 4, Kristinn Ólafsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 3/4 fráköst, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 0, Arnar Daðason 0. ÍR: Danero Thomas 25/7 fráköst, Ryan Taylor 23/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 8, Dovydas Strasunskas 7/4 fráköst, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Trausti Eiríksson 2, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.Reynir S.-Fjölnir 44-84 (11-4, 15-27, 10-34, 8-19) Reynir S.: Kristján Örn Ebenezarson 12/4 fráköst, Garðar Gíslason 8/7 fráköst, Kristján Þór Smárason 5, Sindri Meyvantsson 4, Eðvald Freyr Ómarsson 4, Viðar Hammer Kjartansson 4/7 fráköst, Arnar Þór Þrastarson 2, Birgir Snorri Snorrason 2, Halldór Theódórsson 2/4 fráköst, Sævar Freyr Eyjólfsson 1, Ingvar Helgi Kristinsson 0, Gestur Guðjónsson 0. Fjölnir: Alexander Þór Hafþórsson 17, Samuel Prescott Jr. 14, Jón Rúnar Baldvinsson 13, Sigvaldi Eggertsson 12/5 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 7, Sigmar Jóhann Bjarnason 6, Davíð Alexander H. Magnússon 5, Andri Jökulsson 4, Brynjar Birgisson 4, Hlynur Logi Ingólfsson 1/4 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 1, Daníel Bjarki Stefánsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira