Hörður enn ófundinn tveimur árum síðar Birgir Olgeirsson skrifar 16. október 2017 12:40 Hörður Björnsson. Hörður Björnsson, sem hvarf sporlaust 14. október árið 2015, er enn ófundinn. Hann sást síðast á Laugarásvegi í Reykjavík en um tíma var talið að hann væri í nágrenni við Hveragerði en leit þar leiddi ekkert í ljós. Umfangsmikil leit var gerð að Herði þar sem björgunarsveitir notuðu öll þau verkfæri sem þær höfðu tiltækar við leitina, bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og fjölda leitarmanna á jörðu niðri, auk þess sem auglýst var eftir honum í fjölmiðlum. Aðstandendur Harðar birtu andlátstilkynningu í Fréttablaðinu í dag þar sem kom fram að útför Harðar hefði farið fram í kyrrþey síðastliðinn laugardag, tveimur árum frá því hann sást síðast. Í tilkynningunni kemur fram að þeir sem vilja minnast Harðar er bent á geðdeild Landspítalans, Laugarási, úrræði fyrir ungt fólk. Ágúst Svansson, sem stýrir rannsóknum á mannshvörfum hjá lögreglunni, segir Hörð því miður enn ófundinn. Ágúst segir lögreglu úrskurða þá látna sem eru ófundnir þremur árum eftir að lýst var eftir þeim. Tengdar fréttir Hörður enn ófundinn heilu ári síðar Stökkvum af stað við minnsta tilefni, segir lögregla. 17. október 2016 11:48 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Hörður Björnsson, sem hvarf sporlaust 14. október árið 2015, er enn ófundinn. Hann sást síðast á Laugarásvegi í Reykjavík en um tíma var talið að hann væri í nágrenni við Hveragerði en leit þar leiddi ekkert í ljós. Umfangsmikil leit var gerð að Herði þar sem björgunarsveitir notuðu öll þau verkfæri sem þær höfðu tiltækar við leitina, bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og fjölda leitarmanna á jörðu niðri, auk þess sem auglýst var eftir honum í fjölmiðlum. Aðstandendur Harðar birtu andlátstilkynningu í Fréttablaðinu í dag þar sem kom fram að útför Harðar hefði farið fram í kyrrþey síðastliðinn laugardag, tveimur árum frá því hann sást síðast. Í tilkynningunni kemur fram að þeir sem vilja minnast Harðar er bent á geðdeild Landspítalans, Laugarási, úrræði fyrir ungt fólk. Ágúst Svansson, sem stýrir rannsóknum á mannshvörfum hjá lögreglunni, segir Hörð því miður enn ófundinn. Ágúst segir lögreglu úrskurða þá látna sem eru ófundnir þremur árum eftir að lýst var eftir þeim.
Tengdar fréttir Hörður enn ófundinn heilu ári síðar Stökkvum af stað við minnsta tilefni, segir lögregla. 17. október 2016 11:48 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Hörður enn ófundinn heilu ári síðar Stökkvum af stað við minnsta tilefni, segir lögregla. 17. október 2016 11:48
43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00