Upp með taglið Ritstjórn skrifar 16. október 2017 10:45 Glamour/Getty Við höfum flestar sett í okkur tagl enda ein þægilegasta hárgreiðslan. Hátt uppi eða niðri við hnakkann - báðar útgáfur eru góð leið til að fela annars vondan hárdag. Taglið sem slíkt dettur aldrei úr tísku en undanfarið höfum við séð nýjar og skemmtilegar útgáfur af þessari annars einföldu hárgreiðslu. Nú er því góður tími til að prufa sig áfram með hárið og fá innblástur af þessum myndum hér - allt sem þú þarft eru góðar teygjur, spennur og mögulega hársprey til að halda öllu á sínum stað. Felum teygjuna með því að vefja hárinu utanum - fulkomið við partýdressið.Hátt tagl þar sem toppurinn og lausir lokkar eru látnir njóta sín.Gefðu taglinu pönkað yfirbragð með því að setja litlar teygjur.Reese Witherspoon var með skemmtilega útfærslu á hinu klassíska tagli á rauða dreglinum.Einfalt, áreynslulaust og mjög klassískt.Settu nokkrar krullur í endana á taglinu til að gefa því fínna yfirbragð. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Fyrirheitna landið Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour David og Victoria endurnýjuðu hjúskaparheitin Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour
Við höfum flestar sett í okkur tagl enda ein þægilegasta hárgreiðslan. Hátt uppi eða niðri við hnakkann - báðar útgáfur eru góð leið til að fela annars vondan hárdag. Taglið sem slíkt dettur aldrei úr tísku en undanfarið höfum við séð nýjar og skemmtilegar útgáfur af þessari annars einföldu hárgreiðslu. Nú er því góður tími til að prufa sig áfram með hárið og fá innblástur af þessum myndum hér - allt sem þú þarft eru góðar teygjur, spennur og mögulega hársprey til að halda öllu á sínum stað. Felum teygjuna með því að vefja hárinu utanum - fulkomið við partýdressið.Hátt tagl þar sem toppurinn og lausir lokkar eru látnir njóta sín.Gefðu taglinu pönkað yfirbragð með því að setja litlar teygjur.Reese Witherspoon var með skemmtilega útfærslu á hinu klassíska tagli á rauða dreglinum.Einfalt, áreynslulaust og mjög klassískt.Settu nokkrar krullur í endana á taglinu til að gefa því fínna yfirbragð.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Fyrirheitna landið Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour David og Victoria endurnýjuðu hjúskaparheitin Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour