Puigdemont skýrir ekki mál sitt Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2017 08:01 Carles Puigdemont tók við embætti heimastjórnar Katalóníu snemma árs 2016. Vísir/AFP Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hafði sett Carles Puigdemont afarkosti og skipað honum að skýra mál sitt í dag og rann fresturinn út núna klukkan átta. Puigdemont hafði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Katalóníu skrifað undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestað því að málið kæmi til framkvæmda um óákveðinn tíma, til þess að samtal gæti átt sér stað á milli yfirvalda í Katalóníu og í höfuðborginni Madríd.Sjá einnig: Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Rajoy og félagar hans í spænsku ríkisstjórninni vildu hinsvegar fá skýr svör um hver staðan væri og skipuðu Puigdemont að skýra mál sitt. Ef hann myndi lýsa einhliða yfir sjálfstæði kæmi sterklega til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórnarréttindum sem héraðið hefur í dag og flytja alla stjórn héraðsins til Madrídar. Í bréfi Puigdemonts sem barst í morgun er þó ekki skorið úr um málið, heldur stingur hann upp á tveggja mánaða tímabili sem notað verði til samningaviðræðna. Ekki er ljóst hver viðbrögð Madrídar verða, en talið er líklegt að stjórnvöld framlengi frestinn þó fram á fimmtudag áður en í harðbakkann slær. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hafði sett Carles Puigdemont afarkosti og skipað honum að skýra mál sitt í dag og rann fresturinn út núna klukkan átta. Puigdemont hafði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Katalóníu skrifað undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestað því að málið kæmi til framkvæmda um óákveðinn tíma, til þess að samtal gæti átt sér stað á milli yfirvalda í Katalóníu og í höfuðborginni Madríd.Sjá einnig: Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Rajoy og félagar hans í spænsku ríkisstjórninni vildu hinsvegar fá skýr svör um hver staðan væri og skipuðu Puigdemont að skýra mál sitt. Ef hann myndi lýsa einhliða yfir sjálfstæði kæmi sterklega til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórnarréttindum sem héraðið hefur í dag og flytja alla stjórn héraðsins til Madrídar. Í bréfi Puigdemonts sem barst í morgun er þó ekki skorið úr um málið, heldur stingur hann upp á tveggja mánaða tímabili sem notað verði til samningaviðræðna. Ekki er ljóst hver viðbrögð Madrídar verða, en talið er líklegt að stjórnvöld framlengi frestinn þó fram á fimmtudag áður en í harðbakkann slær.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00
Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00
Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57