Spánn setur tímapressu á Katalóna og gefur fimm daga frest Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2017 23:41 Mariano Rajoy forsætisráðherra Spánar hótar að svipta Katalóníu sjálfstjórnarréttindum sínum. Vísir/AFP Mariano Rajoy forsætisráðherra Spánar hefur gefið Carles Puigdemont forseta Katalóníu fimm daga frest til þess að gefa svar um það hvort hann ætli að lýsa yfir sjálfstæði Katalóníu. Ef hann staðfestir fyrir mánudag að hann ætli að gera það, hefur hann þrjá daga til viðbótar til þess að draga það til baka samkvæmt frétt BBC. Hótaði hann í dag að ef það sé ekki gert verði 155. grein spænsku stjórnarskrárinnar hugsanlega beitt sem myndi svipta héraðinu sjálfstjórnarréttindum sínum. Héraðinu yrði þá stýrt beint frá höfuðborginni Madríd. Þessari grein hefur aldrei áður verið beitt. Puigdemont skrifaði undir sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu í gær, en frestaði jafnframt framkvæmdinni til að veita svigrúm til viðræðna. Forsætisráðherrann sakaði í morgun Puigdemont um að vísvitandi skapa rugling. Mikil óvissa hefur ríkt á Spáni eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í Katalóníu þann 1. október síðastliðinn sem hefur verið dæmd ógild af stjórnlagadómstól Spánar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Rajoy biður Puigdemont að tala skýrar Forsætisráðherra Spánar hefur beðið forseta héraðsstjórnar Katalóníu um að staðfesta hvort hann hafi lýst yfir sjálfstæði Katalóníu eður ei. 11. október 2017 10:48 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Mariano Rajoy forsætisráðherra Spánar hefur gefið Carles Puigdemont forseta Katalóníu fimm daga frest til þess að gefa svar um það hvort hann ætli að lýsa yfir sjálfstæði Katalóníu. Ef hann staðfestir fyrir mánudag að hann ætli að gera það, hefur hann þrjá daga til viðbótar til þess að draga það til baka samkvæmt frétt BBC. Hótaði hann í dag að ef það sé ekki gert verði 155. grein spænsku stjórnarskrárinnar hugsanlega beitt sem myndi svipta héraðinu sjálfstjórnarréttindum sínum. Héraðinu yrði þá stýrt beint frá höfuðborginni Madríd. Þessari grein hefur aldrei áður verið beitt. Puigdemont skrifaði undir sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu í gær, en frestaði jafnframt framkvæmdinni til að veita svigrúm til viðræðna. Forsætisráðherrann sakaði í morgun Puigdemont um að vísvitandi skapa rugling. Mikil óvissa hefur ríkt á Spáni eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í Katalóníu þann 1. október síðastliðinn sem hefur verið dæmd ógild af stjórnlagadómstól Spánar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Rajoy biður Puigdemont að tala skýrar Forsætisráðherra Spánar hefur beðið forseta héraðsstjórnar Katalóníu um að staðfesta hvort hann hafi lýst yfir sjálfstæði Katalóníu eður ei. 11. október 2017 10:48 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00
Rajoy biður Puigdemont að tala skýrar Forsætisráðherra Spánar hefur beðið forseta héraðsstjórnar Katalóníu um að staðfesta hvort hann hafi lýst yfir sjálfstæði Katalóníu eður ei. 11. október 2017 10:48