Stjörnur í stuttum pilsum Ritstjórn skrifar 11. október 2017 12:00 Glamour/Getty Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel Mest lesið Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour
Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel
Mest lesið Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour