Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 10. október 2017 10:59 Glamour/Getty Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour