Twitter um kosningarnar: „Ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 03:24 Lakur hlutur kvenna í kosningunum og flókin staða vegna stjórnarmyndunarviðræðna til umræðu. Vísir/Getty Enn eru atkvæði ótalin á þessari kosninganótt og fylgjast margir spenntir með framvindunni. Meðan beðið er eftir tölum henda margir í athyglisverðar og skemmtilegar færslur um þessar kosningar og hvernig þær blasa við þeim eins og staðan er núna. Þegar þetta er ritað eru 38 karlar á þingi og 25 konur og þá ekki verið færri konur á þingi síðan árið 2007. Sóley Tómasdóttir segir þá stöðu kalla á kvennalista.Ef fer sem horfir, er kvennalisti það eina í stöðunni. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 29, 2017 Þorbjörg Helga bendir á þá staðreynd að boðað var til kosninga vegna mála tengdum kynferðisbrotum og konur hafi beðið lægri hlut í kosningunum.Kosningum slitið út af kynferðisafbrotamálum. Kosið. Konur tapa. #kosningar pic.twitter.com/ryihS24JSr— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) October 29, 2017 Sveinn Birkir benti á að það væri skrýtið að fylgjast með tveimur miðaldra mönnum, Boga Ágústsyni og Ólafi Þ. Harðarsyni , ræða lakan hlut kvenna í þessum kosningum.Það er eitthvað off við að sjá tvo miðaldra kalla í setti ræða um ótrúlegan viðsnúning kynjahlutfalla á þingi. #KOSNINGAR— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 29, 2017 Snærós Sindradóttir segir þessa útkomu ekki beint í ætt við þá samfélagsbyltingu sem hefur verið undanfarin ár.23 konur 40 karlar flestir um fimmtugt. Drepið mig hvað þetta þing er ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár #kosningar— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 29, 2017 Flókin staða blasir við vegna mögulegra stjórnarmyndunarviðræðna og fangar Dagur Hjartarson þá sötðu nokkuð vel með þessu tísti:Myndaðu ríkisstjórn úr þessu, reiknióða gerpið þitt. #kosningar pic.twitter.com/cD4iUmU1fP— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 28, 2017 Árni Helgason gerir það einnig ágætlegaStaðan í íslenskum stjórnmálum akkúrat núna #kosningar pic.twitter.com/kmNoxiW2Y9— Árni Helgason (@arnih) October 28, 2017 Gunnleifur Gunnleifsson, markamaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, benti á þá skemmtilegu staðreynd að hann er jafnaldri Sigmundar Davíðs en þeir eru báðir fæddir á því herrans ári 1975 og því 42 ára gamlir.Við jafnaldrarnir á góðri stundu. SDG segir alltaf áfram gakk. #kosningar pic.twitter.com/kaN6cRkBO3— gulligull1 (@GGunnleifsson) October 29, 2017 Þessi benti á að skuggi Sigmundar Davíðs sé enn yfir Framsóknarflokknum þó hann hafi yfirgefið flokkinn.Skugginn hans Sigurðs Inga er Sigmundur Davíð #kosningar pic.twitter.com/Y6VdT8FJXx— Brennu Ástþór (@drekarekari) October 28, 2017 Og Björn Kristjánsson kallar eftir Lars við stjórnun landsins. Spurning hvort að Heimir Hallgríms fái pláss í þeirri stjórn.Getum við ekki bara sammælst um að ráða Lars Lagerbäck til að stjórna landinu okkar næstu fjögur árin? #kosningar— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) October 29, 2017 Frammistaða Ingu Sæland í leiðtogaþættinum á föstudagskvöld hefur verið tengd við árangur Flokks fólksins í kosningunum en Steingrímur Sævarr bendir á að Bjarni Ben hafi einmitt beitt sömu taktík með góðum árangri áður.Bjarni klökknaði í Kastljósi í den og vann. Inga grét í Efstaleiti og vann. Lykillinn að sigri felst í að komast í RÚV og tárast #kosningar— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 28, 2017 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni: #kosningar Tweets Kosningar 2017 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Enn eru atkvæði ótalin á þessari kosninganótt og fylgjast margir spenntir með framvindunni. Meðan beðið er eftir tölum henda margir í athyglisverðar og skemmtilegar færslur um þessar kosningar og hvernig þær blasa við þeim eins og staðan er núna. Þegar þetta er ritað eru 38 karlar á þingi og 25 konur og þá ekki verið færri konur á þingi síðan árið 2007. Sóley Tómasdóttir segir þá stöðu kalla á kvennalista.Ef fer sem horfir, er kvennalisti það eina í stöðunni. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 29, 2017 Þorbjörg Helga bendir á þá staðreynd að boðað var til kosninga vegna mála tengdum kynferðisbrotum og konur hafi beðið lægri hlut í kosningunum.Kosningum slitið út af kynferðisafbrotamálum. Kosið. Konur tapa. #kosningar pic.twitter.com/ryihS24JSr— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) October 29, 2017 Sveinn Birkir benti á að það væri skrýtið að fylgjast með tveimur miðaldra mönnum, Boga Ágústsyni og Ólafi Þ. Harðarsyni , ræða lakan hlut kvenna í þessum kosningum.Það er eitthvað off við að sjá tvo miðaldra kalla í setti ræða um ótrúlegan viðsnúning kynjahlutfalla á þingi. #KOSNINGAR— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 29, 2017 Snærós Sindradóttir segir þessa útkomu ekki beint í ætt við þá samfélagsbyltingu sem hefur verið undanfarin ár.23 konur 40 karlar flestir um fimmtugt. Drepið mig hvað þetta þing er ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár #kosningar— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 29, 2017 Flókin staða blasir við vegna mögulegra stjórnarmyndunarviðræðna og fangar Dagur Hjartarson þá sötðu nokkuð vel með þessu tísti:Myndaðu ríkisstjórn úr þessu, reiknióða gerpið þitt. #kosningar pic.twitter.com/cD4iUmU1fP— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 28, 2017 Árni Helgason gerir það einnig ágætlegaStaðan í íslenskum stjórnmálum akkúrat núna #kosningar pic.twitter.com/kmNoxiW2Y9— Árni Helgason (@arnih) October 28, 2017 Gunnleifur Gunnleifsson, markamaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, benti á þá skemmtilegu staðreynd að hann er jafnaldri Sigmundar Davíðs en þeir eru báðir fæddir á því herrans ári 1975 og því 42 ára gamlir.Við jafnaldrarnir á góðri stundu. SDG segir alltaf áfram gakk. #kosningar pic.twitter.com/kaN6cRkBO3— gulligull1 (@GGunnleifsson) October 29, 2017 Þessi benti á að skuggi Sigmundar Davíðs sé enn yfir Framsóknarflokknum þó hann hafi yfirgefið flokkinn.Skugginn hans Sigurðs Inga er Sigmundur Davíð #kosningar pic.twitter.com/Y6VdT8FJXx— Brennu Ástþór (@drekarekari) October 28, 2017 Og Björn Kristjánsson kallar eftir Lars við stjórnun landsins. Spurning hvort að Heimir Hallgríms fái pláss í þeirri stjórn.Getum við ekki bara sammælst um að ráða Lars Lagerbäck til að stjórna landinu okkar næstu fjögur árin? #kosningar— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) October 29, 2017 Frammistaða Ingu Sæland í leiðtogaþættinum á föstudagskvöld hefur verið tengd við árangur Flokks fólksins í kosningunum en Steingrímur Sævarr bendir á að Bjarni Ben hafi einmitt beitt sömu taktík með góðum árangri áður.Bjarni klökknaði í Kastljósi í den og vann. Inga grét í Efstaleiti og vann. Lykillinn að sigri felst í að komast í RÚV og tárast #kosningar— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 28, 2017 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni: #kosningar Tweets
Kosningar 2017 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira