Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2017 18:00 Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu. Vísir/AFP Saksóknarar á Spáni ætla sér að ákæra leiðtoga Katalóníu fyrir uppreisn. Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, er einn þeirra en verið er að skoða að ákæra fleiri aðskilnaðarsinna. Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. Á sama tíma var öldungadeild þings Spánar að ákveða að fella niður sjálfstjórn Katalóníu og taka yfir stjórn héraðsins. Líklegt þykir að stjórnlagadómstóll Spánar muni dæma atkvæðagreiðslu katalónska þingsins ólöglega.Yfirlit yfir nokkur héraði á Spáni sem hafa leitað eftir sjálfstæði.Vísir/GraphicNewsMikil spenna hefur verið í samskiptum héraðsstjórnar Katalóníu og Spánarstjórnar í Madrid eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í upphafi mánaðar þar sem mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku greiddu atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði. Kosningaþátttakan var 43 prósent. Stjórnlagadómstóll Spánar hafi dæmt atkvæðagreiðsluna ógilda. Bretland, Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland hafa lýst yfir stuðningi við yfirvöld í Madrid og Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið segja að um innanríkismál Spánar sé að ræða. Yfirvöld í Madrid ætla sér meðal annars að leysa upp þing Katalóníu og taka yfir stjórn lögreglu héraðsins.Art.2 CE: La Constitución se fundamenta en la indisoluble unidad de la Nación española, patria común e indivisible de todos los españoles pic.twitter.com/VKiX0u1mVl — Ministerio Interior (@interiorgob) October 27, 2017Other European territories have declared independence before, but Catalonia is the first since the EU was created https://t.co/pNwd5TjgW0pic.twitter.com/FADl6nVEuC — AFP news agency (@AFP) October 27, 2017 Hér má sjá myndir sem starfsmaður 365 tók í Barcelona í dag. Hægt er að fletta í gegnum myndirnar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Sjá meira
Saksóknarar á Spáni ætla sér að ákæra leiðtoga Katalóníu fyrir uppreisn. Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, er einn þeirra en verið er að skoða að ákæra fleiri aðskilnaðarsinna. Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. Á sama tíma var öldungadeild þings Spánar að ákveða að fella niður sjálfstjórn Katalóníu og taka yfir stjórn héraðsins. Líklegt þykir að stjórnlagadómstóll Spánar muni dæma atkvæðagreiðslu katalónska þingsins ólöglega.Yfirlit yfir nokkur héraði á Spáni sem hafa leitað eftir sjálfstæði.Vísir/GraphicNewsMikil spenna hefur verið í samskiptum héraðsstjórnar Katalóníu og Spánarstjórnar í Madrid eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í upphafi mánaðar þar sem mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku greiddu atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði. Kosningaþátttakan var 43 prósent. Stjórnlagadómstóll Spánar hafi dæmt atkvæðagreiðsluna ógilda. Bretland, Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland hafa lýst yfir stuðningi við yfirvöld í Madrid og Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið segja að um innanríkismál Spánar sé að ræða. Yfirvöld í Madrid ætla sér meðal annars að leysa upp þing Katalóníu og taka yfir stjórn lögreglu héraðsins.Art.2 CE: La Constitución se fundamenta en la indisoluble unidad de la Nación española, patria común e indivisible de todos los españoles pic.twitter.com/VKiX0u1mVl — Ministerio Interior (@interiorgob) October 27, 2017Other European territories have declared independence before, but Catalonia is the first since the EU was created https://t.co/pNwd5TjgW0pic.twitter.com/FADl6nVEuC — AFP news agency (@AFP) October 27, 2017 Hér má sjá myndir sem starfsmaður 365 tók í Barcelona í dag. Hægt er að fletta í gegnum myndirnar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Sjá meira
Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20
Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56
Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37