Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour