Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour