Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour