Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Ritstjórn skrifar 25. október 2017 12:30 Glamour/Getty Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour