Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour